Þú getur fjárfest í Bitcoin með tvennum hætti. Annars vegar að kaupa Bitcoin á bitcoin bálkakeðjunni og hins vegar að kaupa wrappað bitcoin á Solana bálkakeðjunni. 

Ef þú vilt kaupa Bitcoin á Bitcoin bálkakeðjunni þarft þú að færa fjármagnið yfir á rafmyntakauphöll og kaupa bitcoin þar.

Þú getur keypt wrappað Bitcoin á Solana bálkakeðjunni í eftirfarandi skrefum:

Vegna FTX

Í ljósi gjaldþrots FTX er algjör óvissa um hvað stendur á bakvið Sollet wrapped assets á Solana bálkakeðjunni. Allar Sollet wrapped assets eru merktar soBTC soETH o.s.frv.

  1. Leggðu inn á mintum (Leiðbeiningar )
  2. Skiptu í Rafkrónur ( Leiðbeiningar )
  3. Taktu rafkrónur út á veskið þitt ( Leiðbeiningar 
  4. Breyttu rafkrónum wrappað Bitcoin á swappinu. ( Leiðbeiningar )