Hvað er fastgengismynt (stablecoin)?
Fastgengismynt (stablecoin) er mynt sem fest er við gengi einhvers annars gjaldmiðils. Algengasta fastgengismyntin á rafmyntamörkuðum er rafdollar þar sem einn rafdollar er alltaf jafn mikils virði og einn dollar. Ekki eru þó allar fastgengismynti...
Hvernig kaupi ég Bitcoin með ISKT rafkrónum?
ISKT rafkrónan er staðsett á solana bálkakeðjunni . Á Solana er hægt að kaupa innpakkað (e. wrapped) bitcoin sem að öllu öðru jöfnu heldur verðgildi sínu samanborið við native Bitcoin á Bitcoin keðjunni. Þú getur lesið nánar um "innpakkaðar rafm...
Hvernig get ég fært pening frá kauphöll inná bankareikninginn minn?
Fyrsta skrefið er að umbreyta inneigninni þinni á kauphöllinni annað hvort í Solana (SOL) eða USDC. Flestar kauphallir bjóða uppá úttekt í SOL en ef kauphöllin býður upp á að taka út USDC á Solana bálkakeðjunni er það líklegast aðeins ódýrara. Þú ...
Hvernig færi ég fjármuni frá banka yfir á kauphöll?
1. Fyrsta skrefið er er að búa til Solana Veski. Ef þú átt það ekki nú þegar geturu fylgt leiðbeiningum hér. 2. Þú þarft að leggja pening inn á mintum til að breyta yfir í rafkrónur. Það er einfalt að leggja inn á okkur íslenskar krónur með hefðb...
Hvaða kauphallir taka á móti USDC og SOL?
Yfirlit yfir hvaða kauphallir taka á móti USDC og SOL á Solana netinu.
Hvað er rafmynt, rafeyrir og sýndarfé?
Farið yfir mismun á hugtökunum, rafmynt, rafeyrir og sýndarfé.
Snjallsamningar
Snjallsamningur er forrit sem lifir á bálkakeðju og keyrir við ákveðin tilefni...
Mintum.is tengir bankareikninginn þinn við erlendar kauphallir
Með tilkomu rafkróna og mintum.is getur þú sent fjármuni frá íslenskum banka yfir í erlendar kauphallir á ódýran og mjög fljótlegan og ódýran máta. Þú getur notast við eftirfarandi leiðbeiningar til að færa fjármuni milli þíns banka og erlendra ka...