Lausafjársjóðir (e. liquidity pools)
Lausafjársjóðir eru snjallsamningar sem innihalda (yfirleitt) tvær mismunandi rafmyntir og gera notendum notendum að skipta úr einni yfir aðra. Einfaldast er að útskýra með dæmi: Lausafjársjóður inniheldur Rafkrónur (ISKT) og USDC. Notandi sem á ...

Dreifistýrð fjártækni (e. Decentralized finance)
Hvað er dreifistýrð fjártækni og hvernig notum við hana?

Lánasamningar
Viltu vexti eða vantar þig lán?

ISKT markaðir
Hér getur þú séð yfirlit yfir alla ISKT markaði

Hvernig nota ég swappið?
Einfaldasta leiðin til að breyta rafkrónum í aðrar rafmyntir á Solana bálkakeðjunni er að nota swap viðmótið á mintum.is. Swappið er tengt við Openbook kauphöllina og tæplega 20 lausafjársjóði og finnur sjálfkrafa fyrir þig besta verðið svo þú ...
