
Hér að neðan má finna yfirlit yfir skráða ISKT markaði á Solana bálkakeðjunni. Einfaldasta leiðin til að breyta ISKT rafkrónur í aðrar rafmyntir er að nota swap viðmótið á mintum.is. Swap viðmótið okkar leitar í gegnum neðangreinda markaði og marga fleiri til að sýna þér besta verðið hverju sinni. Þú getur lesið meira um Swappið okkar hérna

| Par | Þóknun | Veffang |
| USDC / ISKT | 0.25% | Meteora.ag |