Til baka á mintum.is

Mintum.is

Hér má finna greinar um hvernig mintum.is kerfið virkar.

Mintum.is kerfið

Mintum.is kerfið býður þér að breyta krónum í rafkrónum á fljótan og þægilegan máta. Rafkrónur (ISKT) eru á Solana bálkakeðjunni og þú getur skipt rafkrónum út fyrir fjöldi annarra rafmynta á bálkakeðjunni.  Þú getur líka notað mintum.is til að ...

Hvernig legg ég krónur inn á mintum.is

Það er einfalt að leggja inn á okkur íslenskar krónur með hefðbundinni millifærslu sem kostar ekki neitt. Bankaupplýsingar Mintum: Kennitala  431121-1580 Reikningsnúmer  370-22-42049 Þú getur alltaf séð þessar upplýsingar á vefsvæðinu ef þú smellu...

Hvernig tek ég krónur út af mintum.is?

Sjáðu stutt myndband sem sýnir þér hvernig þú getur flutt inneign þína af mintum.is yfir á bankareikninginn þinn. 

Hvernig breyti ég krónum í rafkrónur og öfugt?

Til að skipta krónum yfir í rafkrónur eða öfugt er notast við skiptitakka fyrir miðja síðu. Þú ættir að fá skjá sem gerir þeir kleift að ákveða hvað þú vilt skipta mörgum krónum í rafkrónur eða öfugt. Þú einfaldlega slærð inn fjárhæðina og smellir...

Hvernig tek ég rafkrónur út?

Sjá stutt myndband sem sýnir hvernig rafkrónur eru teknar út á Solana veski: E

Prófíll

Stillingar á prófílnum bjóða þér að breyta um netfang og símanúmer.  Ef þú breytir netfangi eða símanúmer er í öryggisskyni lokað fyrir millifærslur í sólahring eftir breytingu. 

Hvernig breyti ég um netfang?

Þú getur breytt um netfang með því að fara í stillingar -> prófíll -> Breyta netfang. Af öryggisástæðum verða allar millifærslur verða óvirkar í sólahring eftir breytingu 

Ég fékk tölvupóst um framkvæmda aðgerð sem ég gerði ekki

Ef þú fékkst tölvupóst um að þú hafi framkvæmt einhverja aðgerð, en gerðir hana ekki er aðgangurinn þinn mögulega í hættu. Hafðu samband við okkur strax í gegnum netspjallið, eða tölvupóst support@mintum.is, og við leiðbeinum þér með næstu skref.

Hvernig nota ég swappið?

Einfaldasta leiðin til að breyta rafkrónum í aðrar rafmyntir á Solana bálkakeðjunni er að nota swap viðmótið á mintum.is.  Swappið er tengt við Jupiter sem finnur fyrir þig hagkvæmustu skiptin hverju sinni. Þetta gerir Jupiter með því að tengjas...

Hvar eru rafkrónur (ISKT) fáanlegar?

Rafkrónur (ISKT) eru alltaf fáanlegar mintum.is í skiptum fyrir krónur.  Hægt er að skoða tokenið á vefsvæði solscan -> https://solscan.io/token/isktkk27QaTpoRUhwwS5n9YUoYf8ydCuoTz5R2tFEKu  en solscan sýnir ennfremur alla markaði sem eru virkir f...

Hvernig legg ég inn rafkrónur?

Til að fá upplýsingar um innleggsreikninginn þinn fyrir ISKT rafkrónur smellir þú á "Leggja inn" Slóð fyrir þitt veski á mintum.is ætti að birtast í næstu valmynd. Þú getur afritað slóðina með því að smella á slóð veskisins.   Næst er að senda ISK...