Ef þú fékkst tölvupóst um að þú hafi framkvæmt einhverja aðgerð, en gerðir hana ekki er aðgangurinn þinn mögulega í hættu.Hafðu samband við okkur strax í gegnum netspjallið, eða tölvupóst support@mintum.is, og við leiðbeinum þér með næstu skref.