Innpakkaðar rafmyntir eða e. wrapped token er staðgengill rafmyntar á Solana. Þessir staðgenglar hafa verið búnir til svo hægt sé að eiga viðskipti með hinar ýmsu rafmyntir beint á Solana bálkakeðjunni með ódýrum og hraðvirkum hætti. Þessir innpökkuðu rafmyntir eru útgefnar af svokallaðri bálkakeðjubrú (e. cross-chain bridge) sem geymir rafmynt á einni bálkakeðju til að leysa hana út á annarri sem innpökkuð rafmynt.
Dæmi um innpakaðar rafmyntir á Solana er t.d.
- Bitcoin
- wBTC -> https://solscan.io/token/3NZ9JMVBmGAqocybic2c7LQCJScmgsAZ6vQqTDzcqmJh
- tBTC -> https://solscan.io/token/6DNSN2BJsaPFdFFc1zP37kkeNe4Usc1Sqkzr9C9vPWcU
- Ethereum
- ETH -> https://solscan.io/token/7vfCXTUXx5WJV5JADk17DUJ4ksgau7utNKj4b963voxs
Dæmi um bálkakeðjubrýr má sjá hér að neðan:
Aukin áhætta
Með því að halda á innpökkuðum rafmyntum er þú að taka meiri áhættu samanborið við að halda á native rafmynt. Þetta stafar af því að þú ert að treysta útgefandanum og hans öryggiskerfi en öryggisgallar geta leitt til þess að hin innpakkaða rafmynt glatar gildi sínu.