ISKT rafkrónan er staðsett á solana bálkakeðjunni. Á Solana er hægt að kaupa innpakkað (e. wrapped) bitcoin sem að öllu öðru jöfnu heldur verðgildi sínu samanborið við native Bitcoin á Bitcoin keðjunni. Þú getur lesið nánar um "innpakkaðar rafmyntir" hér og hvaða áhættur fylgir því að halda á innpökkuðum rafmyntum samanborið við hefðbundið bitcoin á bitcoin bálkakeðjunni.
Þú getur nálgast innpakkað bitcoin á swappinu á mintum.is en stærstu útgáfurnar eru:
- wBTC -> https://solscan.io/token/3NZ9JMVBmGAqocybic2c7LQCJScmgsAZ6vQqTDzcqmJh
- tBTC -> https://solscan.io/token/6DNSN2BJsaPFdFFc1zP37kkeNe4Usc1Sqkzr9C9vPWcU
Ef þú vilt kaupa Bitcoin á Bitcoin bálkakeðjunni (native) þarft þú að færa fjármagnið yfir á rafmyntakauphöll og kaupa bitcoin þar. Nokkrar kauphallir sem hægt er að nota í þessu skyni er t.d.
Þú getur séð neðangreinda hjálpargrein ef þú ert óviss um hvernig þú færir fjármuni yfir á kauphöll.