Serum kauphöllin
Vegna FTX Í ljósi gjaldþrots FTX er óvissa um uppfærslulykla að grunnkóða Serum. Af þessum ástæðum hefur mintum.is tekið út öll boð af tilboðsbók Serum. Öruggari útgafa af Serum er í vinnslu. Serum er dreifistýrð kauphöll sem lifir...

Hvað er serum openorders account?
Þegar þú skráir inn fyrsta kaup/sölutilboð á nýju pari á Serum kauphöllina óskar veskið eftir því að þú leggir fram 0.02336 SOL til að búa til reikning fyrir þig inná kauphöllinni. Þetta gerist sjálfvirkt og þessi reikningur heitir "openorders acc...
