Solana bálkakeðjan
Solana er dreifistýrð bálkakeðja. Meginmarkmið bálkakeðjunnar er að ná fram hraða sem hefur ekki sést áður í bálkakeðjum ásamt því að halda færslukostnaði í lágmarki. Solana er talin vera ein hraðvirkasta bálkakeðja heims. Áætluð afkastageta bálka...

Solana Veski
Phantom og Solflare eru líklega vinsælustu veskin á Solana og það er s.s. ekki að ástæðulausu. Bæði veskin eru með frábært grafískt viðmót og veita notandanum einfalda sýn á aðgerðir áður en þú staðfestir með undirskrift. Bæði veskin bjóða þér að ...

Hvað er Wrapped Token?
Wrapped token er staðgengill rafmyntar á Solana keðjunni. Þar sem ekki er tæknilega mögulegt að færa rafmyntir með beinum hætti á milli bálkakeðja hafa verið búnir til staðgenglar svo hægt sé að eiga viðskipti með fleiri rafmyntir á Solana bálkake...

Hvernig nota ég swappið?
Einfaldasta leiðin til að breyta rafkrónum í aðrar rafmyntir á Solana bálkakeðjunni er að nota swap viðmótið á mintum.is. Swappið er tengt við Openbook kauphöllina og tæplega 20 lausafjársjóði og finnur sjálfkrafa fyrir þig besta verðið svo þú ...
