Snjallsamningar sem veita aðilum möguleika á innlán eða útlán hafa notið aukinna vinsælda. Fjárfestar geta lagt inn rafmyntir og fengið vexti ístaðinn þegar aðrir fá rafmyntirnar þeirra að láni. Aðilar sem vilja fá lánaðar rafmyntir úr snjallsamningnum verða að leggja aðrar rafmyntir til tryggingar. 

Dæmi um þjónustuaðila á Solana bálkakeðjunni sem sérhæfa sig í lánasamningur eru t.d Solend og Hubble.