Til að taka rafkrónur út á eigið veski þarftu að vera tilbúinn með slóð veskisins. Hægt er að sjá hana efst í phantom. Ef þú smellir á slóðina færðu staðfestingu um að hún hafi verið afrituð. 


Næst þarf að skrá veskið. Það er gert í Stillingar -> Reikningar -> Bæta við rafmyntaveski. 


Þú ættir þá að geta valið úttekt -> Rafmyntasveski


Þá ættir þú að geta valið veskið þitt í flipanum fyllt út formið og sent.