Serum kauphöllin
Vegna FTX Í ljósi gjaldþrots FTX er óvissa um uppfærslulykla að grunnkóða Serum. Af þessum ástæðum hefur mintum.is tekið út öll boð af tilboðsbók Serum. Öruggari útgafa af Serum er í vinnslu. Serum er dreifistýrð kauphöll sem lifir...

Hvað er serum openorders account?
Þegar þú skráir inn fyrsta kaup/sölutilboð á nýju pari á Serum kauphöllina óskar veskið eftir því að þú leggir fram 0.02336 SOL til að búa til reikning fyrir þig inná kauphöllinni. Þetta gerist sjálfvirkt og þessi reikningur heitir "openorders acc...

ISKT markaðir
Hér getur þú séð yfirlit yfir alla ISKT markaði

Hvernig nota ég swappið?
Einfaldasta leiðin til að breyta rafkrónum í aðrar rafmyntir á Solana bálkakeðjunni er að nota swap viðmótið á mintum.is. Swappið er tengt við Openbook kauphöllina og tæplega 20 lausafjársjóði og finnur sjálfkrafa fyrir þig besta verðið svo þú ...
